Sex félög lækkuðu um meira en 2%

Eftir að hafa náð sínu hæsta stigi í meira en tíu mánuði í gær lækkaði Úrvalsvísitalan um 1,5% í dag.