Simeone baðst af­sökunar á rifrildinu við Vinícius Junior

Diego Simeone, þjálfari Atlético Madrid, hefur beðist afsökunar á rifrildi sínu við Vinícius Júnior á hliðarlínunni í undanúrslitum spænska Ofurbikarsins í síðustu viku og viðurkennir að hann hafi „ekki gert rétt“ í þessari stöðu.