22 ára áhrifavaldur gagnrýndur eftir að hún giftist fyrrverandi kennara sínum sem er á sjötugsaldri

Áhrifavaldurinn Minea Pagni er komin nóg af því að fólk gagnrýni ástarlíf hennar og þvertekur fyrir að hafa byrjað með eiginmanni sínum út af meintum auðæfum hans. Pagni, sem er 22 ára gömul, er gift kennaranum Massimo sem er sextugur. Þau kynntust fyrst þegar Massimo kenndi henni heimspeki í gagnfræðaskóla. Þau fóru þó ekki að Lesa meira