Fiskveiðisamningur við Færeyjar hefur verið endurnýjaður en gildir einungis til 1. ágúst. Viðræður hefjast á ný í lok janúar.