Listræni stjórnandinn Júnía Lín hefur slegið í gegn vestanhafs í samstarfsverkefnum hennar með tvíburasystur sinni Laufeyju Lín.