Frá Patreksfirði

Horft yfir húsaröð við sjó. Næst “gamla símstöðin” svo “Ólafshús” Jóhannessonar. Stóra húsið sem sést fyrir ofan Ólafshúsið er “Babilon”, sem Björn Olsen verslaði í, en húsið efst, sem sést í gaflinn á er Hólshúsið, en í Króknum er stóra húsið, þar sem Ólafur Ólafsson skipstjóri bjó, en hitt það minna er hús Skúla Hjartarsonar. […]