Horft yfir húsaröð við sjó. Næst “gamla símstöðin” svo “Ólafshús” Jóhannessonar. Stóra húsið sem sést fyrir ofan Ólafshúsið er “Babilon”, sem Björn Olsen verslaði í, en húsið efst, sem sést í gaflinn á er Hólshúsið, en í Króknum er stóra húsið, þar sem Ólafur Ólafsson skipstjóri bjó, en hitt það minna er hús Skúla Hjartarsonar. […]