Tvær konur saka Iglesias um kynferðisbrot

Spænski söngvarinn Julio Iglesias hefur verið sakaður um að hafa brotið kynferðislega á tveimur konum sem störfuðu fyrir hann.