Trump hefur vantrú á varnargetu Evrópu

Erfitt er að greina hvað felst í Grænlandsbrölti forseta Bandaríkjanna. Hann virðist þó sannfærður um vanmátt Evrópu til sjálfsvarnar.