Yfirgefur Tottenham eftir fjóra mánuði í starfi – Á að mæta og hjálpa Alberti og félögum

Tottenham mun missa Fabio Paratici eftir lok janúar-gluggans, aðeins fjórum mánuðum eftir að hann sneri aftur til félagsins í formlegu hlutverki. Paratici, sem er 53 ára gamall Ítali, starfaði áður sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Tottenham frá júní 2021 þar til hann neyddist til að segja af sér í apríl 2023 vegna meintrar aðkomu sinnar að Lesa meira