Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“

James Harden er orðinn níundi stigahæsti leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann tók fram úr Shaquille O'Neal í nótt.