Sjáðu færslu Haaland um leikmann Liverpool sem hefur vakið athygli

Erling Braut Haaland, framherji Manchester City, skaut létt á fyrrverandi liðsfélaga sinn Dominik Szoboszlai er hann horfði á leik Liverpool og Barnsley í gærkvöldi. Liverpool tryggði sér sæti í 4. umferð FA-bikarsins með öruggum 4-1 sigri. Szoboszlai kom heimamönnum yfir strax á 9. mínútu með glæsilegu skoti. Eftir leikinn birti Haaland mynd á Snapchat þar Lesa meira