Bjarni vann aftur - Gauti í 3. sæti

Alpagreinalandslið Íslands keppti í dag á FIS-móti í stórsvigi í Gaal í Austurríki og náði þar framúrskarandi árangri. Bjarni Þór Hauksson sigraði keppnina og Gauti Guðmundsson hafnaði í þriðja sæti.