Delta Air Lines hagnaðist um fimm milljarða dala á síðasta ári og námu tekjur flugfélagsins um 63 milljörðum dala.