Þjóðverjanum Jürgen Klopp gæti snúist hugur um að snúa aftur til þjálfunar ef spænska knattspyrnustórveldið Real Madríd myndi bjóða honum að taka við karlaliði félagsins.