Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

„Ef alkóhól hefði verið til staðar í mér hefði það eflaust tekið afstöðu með hnefanum,“ sagði Flosi Þorgeirsson, tónlistarmaður og hlaðvarpsstjórnandi, í athyglisverðri færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Þar sagði hann sögu af þekktum manni sem hann lenti í orðaskiptum við árið 2009. Flosi nafngreinir manninn ekki í færslunni en glöggir ættu þó að Lesa meira