Barcelona virðist hafa tekið ákvörðun um framtíð Rashford

Marcus Rashford hefur unnið sinn fyrsta titil sem leikmaður Barcelona þegar liðið lagði erkifjendurna í Real Madrid, 3-2, í úrslitaleik spænska ofurbikarsins. Rashford, sem er á láni hjá Barcelona frá Manchester United, kom inn á sem varamaður á 83. mínútu fyrir tveggja marka hetjuna Raphinha í leiknum sem fór fram í Sádi-Arabíu. Hann var nálægt Lesa meira