Í beinni: KR - Tindastóll | Heimakonur reyna að hefna fyrir ófarir helgarinnar
Hér fer fram bein textalýsing frá leik KR og Tindastóls í Bónus deild kvenna í körfubolta. Spilað er á Meistaravöllum og hefst leikurinn klukkan korter yfir sjö. Hann er sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Ísland.