Stórundarlegt athæfi Ronaldo á meðan heimsbyggðin horfði skapar mikið umtal – Sjón er sögu ríkari

Cristiano Ronaldo vakti athygli fyrir undarlegt athæfi á varamannabekknum þegar Al-Nassr tapaði 3-1 gegn erkifjendunum Al-Hilal í gær. Ronaldo skoraði í leiknum en var tekinn af velli á 83. mínútu og fylgdist með lokamínútunum af varamannabekknum. Þegar þriðja mark Al-Hilal var skorað sást hann brosa og gera undarlega hreyfingu með höndinni í átt að myndavélunum. Lesa meira