Gummi Tóta á heimleið – Hvar skrifar hann undir?

Guðmundur Þórarinsson er búinn að rifta samningi sínum við Noah í Armeníu og er á leið til Íslands. Fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason segir frá þessu. Guðmundur, sem er 33 ára gamall, vill flytja með fjölskyldu sína til Íslands eftir farsæl ár í atvinnumennsku. Hann gekk í raðir Noah fyrir síðustu leiktíð. Um er að ræða Lesa meira