Segja litlu hlutina lykilinn að 56 ára hjónabandi

Samfélagsmiðlastjarnan Barbara Costello og eiginmaður hennar, Bill Costello, fögnuðu nýverið 56 ára brúðkaupsafmæli.