Í beinni: Newcastle United - Manchester City | Undanúrslitaeinvígið hefst

Hér fer fram bein textalýsing frá fyrri leik Newcastle United og Manchester City í undanúrslitum enska deildarbikarsins í fótbolta. Flautað verður til leiks á St. James´Park klukkan átta og er leikurinn sýndur í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.