Manchester United hefur staðfest ráðninguna á Michael Carrick sem bráðabirgðastjóra út leiktíðina. Fréttirnar hafa legið í loftinu en Carrick vann baráttuna við Ole Gunnar Solskjær um starfið. Báðir eru fyrrum leikmenn United. Carrick var áður í teymi United undir stjórn Jose Mourinho og síðar Ole Gunnar Solskjær. Tók hann við sem bráðabirgðastjóri um stutt skeið Lesa meira