Samdráttur hjá Sahara

Sahara hagnaðist um 22 milljónir króna árið 2024, samanborið við 24 milljóna hagnað árið 2023.