Hundrað milljóna viðsnúningur

Álfasaga ehf., sem rekur meðal annars Dagný & Co, sneri 83 milljóna króna tapi árið 2023 í 30 milljóna hagnað ári síðar.