Að tala til hægri manna

Hvorki Sjálfstæðisflokkurinn né aðrir flokkar hafa talað sérstaklega fyrir leiðum til að styrkja hlutabréfamarkaðinn, sem svo margir kjósendur hafa hag af að sé heilbrigður og skilvirkur.