Ekki vanmeta gervigreindina

Einstaklingar og lítil teymi sjálf smíðað lausnir sem áður kröfðust heilla tæknideilda. Valdið færist þannig frá tæknilegri framkvæmd yfir til þeirra sem þekkja verkefnin og vandamálin best.