Félag sem hélt utan um rekstur Ikea á Íslandi og í Eystrasaltsríkjunum hagnaðist um 32 milljarða króna á seinni hluta síðasta árs, eftir að gengið var frá sölu á rekstrinum.