Hugbúnaður íslensks fyrirtækis sem nútímavæðir stafræn uppboð hefur sótt í sig veðrið á síðustu árum og stefnir félagið á enn frekari veldisvöxt í ár.