Treble á miklu skriði

Lausnir Treble eru nú nýttar af mörgum af stærstu tæknifyrirtækjum heims. Félagið hefur sótt samtals um 2,8 milljarða króna og gerir ráð fyrir að sækja aðra eins upphæð á þessu ári.