Enska knattspyrnufélagið Manchester United hefur tilkynnt ráðningu Michael Carrick sem næsta stjóra liðsins.