Jack Harrison, leikmaður Leeds, er á leið til Ítalíu til að ganga frá lánssamningi við Fiorentina. Félögin hafa náð samkomulagi sem gerir Harrison kleift að spila með Fiorentina út tímabili og er kaupmöguleiki fyrir ítalska félagið í sumar. Harrison, sem er 29 ára, hefur aðeins byrjað einn leik í ensku úrvalsdeildinni á þessu tímabili og Lesa meira