Segist hafa orðið fyrir stórfurðulegri reynslu á veitingastað í Reykjavík

Erlendur ferðamaður lýsir í færslu á Reddit upplifun af heimsókn á veitingastað í Reykjavík sem hann segir hafa verið furðulega og skemmt fyrir sér upplifunina af Íslandsferðinni. Ferðamaðurinn segist hafa nokkrum sinnum áður komið til Íslands en sé nú staddur hér í fyrsta sinn síðan að Covid-faraldurinn geisaði. Hann segist hafa komið á staðinn í Lesa meira