Guð­mundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta dóna­legt“

Guð­mundur Guð­munds­son, fyrr­verandi lands­liðsþjálfari Dan­merkur í hand­bolta, er svekktur með að hafa ekki verið boðið að taka þátt í heimildar­mynd um upp­gang og sigursæla tíma liðsins. Fyrr­verandi leik­menn gagn­rýna ýmis vinnu­brögð hans í myndinni. Guð­mundur segir þá bak­tala sig og fara með rangt mál.