Óhætt er að fullyrða að allt hafi farið á hliðina á samfélagsmiðlum undanfarinn sólarhring eftir að athygli var vakin á ósmekklegum ummælum Stefáns Einars Stefánssonar, blaðamanns Morgunblaðsins, um rithöfundinn og matgæðinginn Nönnu Rögnvaldar. Nú hefur fjölskylda Nönnu látið til sín taka í netfárviðrinu sem skapaðist en Stefán Einar svarar þeim fullum hálsi. Ummælin voru látin Lesa meira