Framherjinn Benoný Breki Andrésson lét aftur að sér kveða þegar hann kom inn á sem varamaður í dramatískum sigri Stockport á Harrogate, 2:1, í 16-liða úrslitum enska neðrideildabikarsins í fótbolta.