Júlía Sylvía Gunnarsdóttir og Manuel Piazza erum komin til Sheffield á Englandi þar sem þau keppa á sínu öðru Evrópumóti . Í dag var fyrsti æfingadagur liðsins á keppnissvellinu og gekk æfingin vel.