Það er farið að síga á seinni hlutann í leik Newcastle og Manchester City. Leiða gestirnir 0-1 en forystan gæti verið stærri. Um er að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildabikarsins. Antoine Semenyo, nýjasti leikmaður City, kom þeim yfir og hélt hann að hann hefði tvöfaldað forskotið skömmu síðar. Það mark var hins Lesa meira