Hitastig á fæðuslóð laxaseiða í sumar sem leið var það sama og skapaði gott smálaxasumar 2024. Fiskifræðingar telja líkur á að smálaxinn verði á pari við 2024, í sumar.