City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle
Antoine Semenyo var aftur á skotskónum fyrir Manchester City þegar að liðið bar 2-0 sigur úr býtum á útivelli gegn Newcastle United í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum.