City í frábærri stöðu eftir fyrri leikinn

Manchester City leiðir 2-0 gegn Newcastle eftir fyrri leik liðanna í undanúrslitum deildabikarsins, en liðin mættust á heimavelli síðarnefnda liðsins í kvöld. Antoine Semenyo kom bláliðum yfir á 53. mínútu. Nokkrum mínútum síðar hélt hann reyndar að hann væri að koma City í 0-2 en var markið dæmt af vegna rangstöðu í aðdragandanum. Umdeilt atvik Lesa meira