Grípur til mjög harðra aðgerða komi til henginga

Donald Trump Bandaríkjaforseti hótar að „grípa til mjög harðra aðgerða“ ef írönsk yfirvöld hefja að hengja mótmælendur.