Bandaríska varnarmálaráðuneytið hefur í meira en ár prófað tæki sem var keypt í leynilegri aðgerð og sumir rannsakendur telja að gæti verið orsök fjölda dularfullra kvilla sem hafa hrjáð bandaríska njósnara, erindreka og hermenn og eru almennt þekktir sem Havana-heilkennið.