Brynjar Karl Óttarsson kennir sögu við Menntaskólann á Akureyri en þegar kvöld er komið, kólna á fjöllum tekur, eins og Davíð vinur hans Stefánsson orti, hverfur hann ofan í kjallara nokkurn þar í bænum og iðkar harðsnúin fræði. Þar gerði Brynjar mikla uppgötvun um jólaleytið.