Það er nóg um að vera á sportrásum Sýnar í kvöld. Bónus deild kvenna í körfubolta á sviðið og þá er stórleikur á dagskrá enska deildarbikarsins í fótbolta.