„Ég heyrði aldrei neitt meira af því, þetta var bara orðrómur og eitthvað sem kom aldrei inn á borð til mín,“ sagði Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Íslandsmeistara Víkings í fótbolta, í Dagmálum.