Á námsárum mínum í Vestur-Berlín var hægt að horfa á útsendingar frá ríkissjónvarpi Austur-Þýskalands. Aðallega var um að ræða fréttaefni sem var ritstýrt af yfirvöldum og fræðsluefni sem innihélt pólitískan áróður um ágæti hins Austur-Þýska alþýðulýðveldis (þ. DDR). Á hverjum þriðjudegi var sýndur þáttur sem hét Svarta Stöðin (þ. Der Schwarze Kanal). Um var að ræða Lesa meira