Apple tekur fram úr Samsung

Bandaríski tæknirisinn Apple hefur tekið fram úr Samsung og er nú stærsti snjallsímaframleiðandi heims miðað við fjölda sendra tækja. Þetta kemur fram í frétt Mashable sem unnin er úr tölum greiningarfyrirtækisins Counterpoint. Tölurnar ná til heildarfjölda snjallsíma, bæði nýrra og eldri gerða, sem framleiðendurnir sendu frá sér árið 2025. Tölur Counterpoint leiða í ljós að Lesa meira