Kærðu breytingu vegna borgarlínu

Forsvarsmenn Háskólans í Reykjavík eru ósáttir við útfærslu fyrirhugaðrar legu borgarlínu og stöðvar við skólann. Skólayfirvöld segja að ekkert samráð hafi verið haft við þau þrátt fyrir að samkomulag við borgina gerði ráð fyrir því