Heillandi ferðalag um heimskautasvæðið

Spennandi sýning á myndum ljósmyndarans David Lerch hefur verið opnuð á Borgarbókasafninu Spönginni. Sýningin, sem nefnist Augliti til auglitis við heimskautarefi, fer með gesti og gangandi í heillandi ferðalag um heimskautasvæðið þar sem fylgst er með heimskautarefnum í heilt ár á túndrunni, frá fyrstu til síðustu sólargeisla. Sjálfur segir David að það geti verið ansi Lesa meira