2025 þriðja heitasta árið

Árið 2025 var þriðja heitasta ár sem mælst hefur á jörðinni og framlengdi þar með fordæmalausa hitabylgju að sögn bandarískra vísindamanna og loftslagseftirlits Evrópusambandsins.